Askja frá Kílhrauni, knapi Guðmann Unnsteinsson

Lið Kílhrauns í Uppsveitadeildinni

Kílhraun í Uppsveitadeildinni Lið Kílhrauns í Uppsveitadeildinni er tilbúið til keppni. Liðið hefur verið við stífar æfingar undir dyggri stjórn Manna liðsstjóra. Ásdís og Lilja hafa einnig lagt lóð á vogarskálarnar við undirbúninginn. Uppsveitadeildin hefst …

Continue Reading

Askja keppir á Landsmóti 2014

Askja frá Kílhrauni vann sér inn keppnisrétt í A flokki gæðinga á Landsmóti hestamanna 2014. Knapinn knái, Guðmann Unnsteinsson, stýrði hryssunni af alkunnri snilld í gegnum úrtökuna svo eftir var tekið.

Continue Reading

Dimma frá Kílhrauni

Ákvað að skella inn hérna einni óskýrri mynd af henni Dimmu frá Kílhrauni – það er búið að dásama þessa hryssu svo að mér fannst kominn tími á eina mynd 😉 Dimma er fædd árið …

Continue Reading

Fréttir af hestum og mönnum.

Það markverðasta sem gerst hefur frá síðustu færslu er að nú eru þrjár merar í tamningu og þjálfun hjá Manna í Langholtskoti en það eru þær Askja, Katla og Dimma. Hólmfríður var með merarnar í …

Continue Reading

Askja

Nýtt ár – ný ævintýri

Það er löngu orðið timabært að skrásetja einhverjar fréttir hér á vefinn og verður gerð bragarbót á því nú. Síðasta sumar varð hálf endasleppt hjá okkur vegna veikinda, eins og hjá allflestum hestamönnum. En pestin …

Continue Reading