Lýsa frá Litlu Sandvík

Lýsa frá Litlu Sandvík

Lýsa er frá Litlu Sandvík og er önnur ræktunarhryssan okkar. Hún er fædd árið 1992. Lýsa hefur aldrei farið í dóm því hún slasaðist á lend þegar sá tími kom. Lýsa er mikil vinkona Hörpu og eru þær stóðmerar óaðskiljanlegar í stóðinu. Lýsa er geðgóð og róleg og gefur af sér mannelsk og geðgóð afkvæmi.

Blær með mömmu sinni

Folöld Lýsu
Fæðingarár Nafn Faðir
2004 ✯Pegasus frá Kílhrauni Herakles frá Herríðarhóli
2005 Dimma frá Kílhrauni Fróði frá Fróni
2006 ✯Hylur frá Kílhrauni Straumur frá Sauðárkróki
2008 ✯Tígull frá Kílhrauni Helmingur frá Hlemmiskeiði 2
2009 Blær frá Kílhrauni Straumur frá Sauðárkróki
2010 Birta frá Kílhrauni Þeyr frá Holtsmúla 1
2012 Viðja frá Kílhrauni Sveinn Hervar frá Þúfu í Landeyjum
2013 & Ösp frá Kílhrauni Sleipnir frá Kverná
2014 Leynd frá Kílhrauni Fursti frá Kílhrauni
2015 Fífa frá Kílhrauni Fursti frá Kílhrauni

 

Kynbótamat
Sköpulag Blub Kostir Blub
Höfuð 100 Tölt 89
Háls/Herðar/Bógar 100 Brokk 95
Bak og lend 92 Skeið 90
Samræmi 95 Stökk 93
Fótagerð 96 Vilji og geðslag 88
Réttleiki 93 Fegurð í reið 90
Hófar 95 Fet 97
Prúðleiki 101
Sköpulag 94 Hæfileikar 87
Hægt tölt 96
Aðaleinkunn 87