Það kom sér vel að eiga pláss í hesthúsinu fyrir allt stóðið þegar öskufjúkið náði Kílhrauni um kl. 16 í gær. Eftir því sem leið á kvöldið jókst öskufallið til mikilla muna og afréðum við …
Halda áfram að lesa ..Tvær myndir
Skelli inn einn mynd af Þokkanum frá því á Suðurlandsmótinu þar sem hann stóð sig frábærlega 🙂 Þarna er hann á hægu tölti, hann var að verða ansi vígalegur á því 😉 Núna er hann …
Halda áfram að lesa ..Gæðingamót Smára 2009
Síðasta laugardag (15.ágúst) var gæðingamót Smára haldið á nýju félagssvæði Smára en svæðið hefur verið í mikilli uppbyggingu og er öll aðstaða að verða til fyrirmyndar 🙂 Mótið var vel sótt og margir góðir hestar …
Halda áfram að lesa ..Þokki
Nýjar myndir og upplýsingar um hann Þokka okkar komnar á síðuna undir Hestar/Þokki. Okkur Þokka gekk vel á opnu gæðingamóti hjá Sleipni um síðustu helgi og enduðum í 4. sæti með 8,26. Sýningin gekk ekki …
Halda áfram að lesa ..Vorjafndægur
Nú er jafndægur á vori. Álftirnar eru að setjast upp á Ærhúsflóðinu og endur komnar í Stóraflóð. Það verður gaman að fylgjast með farfuglunum koma hvað úr hverju. Lóan er lent í Hornafirði samkvæmt fréttum. …
Halda áfram að lesa ..Straumur frá Sauðárkróki tilbúinn í stóðlíf.
Straumurinn okkar fór á LM en stóð sig ekki eins vel og til var vonast. Hann var flottur á brokki og tölti, en lá ekki á skeiðinu, já svona getur þetta …
Halda áfram að lesa ..Straumur fer á landsmót.
Straumur og Hulda kepptu á úrtökumóti fyrir landsmót í gær. Það var ekki að sökum að spyrja, þau stóðu sig með miklum sóma og uppskáru einkunnina 8.37. Það voru um 30 hestar í A-flokknum og …
Halda áfram að lesa ..Straumur og Hulda
Straumur okkar er búinn að vera í háskólanámi hjá þeim Huldu og Hinriki á Árbakka í vetur. Honum hefur farið stórlega fram og er alltaf að bæta sig Um síðustu helgi keppti Hulda …
Halda áfram að lesa ..Fyljunartölur frá Straumi og Helmingi
Jæja þá er búið að sónarskoða allar hryssurnar sem voru hjá Straumi frá Sauðárkróki og Helmingi frá Hlemmiskeiði. Þessir ljúflingar voru í hólfum hér í Kílhrauni í allt sumar í einu löngu gangmáli. Það komu …
Halda áfram að lesa ..Flottir bræður
Þetta eru þeir bræður Nonni litli og Pegasus. Þeir eru undan „heima hyrssum“ og fola sem heitir Herakles, Óðssonur. Þeir eru þriggja vetra og fara í frumtamningu á næsta ári. Þeir eru báðir stórir og …
Halda áfram að lesa ..