Hesthúsið tekur breytingum

Hesthúsið okkar í Kílhrauni hefur tekið miklum breytingum síðustu vikur.

[Notalegur borðkrókur]
Borðkrókur með útsýni yfir hesthúsið

Á meðan hestapestin hefur gengið yfir hjá okkur hefur Hólmfríður ekki setið auðum höndum. Hún hefur verið ansi iðin við að þrífa hesthúsið, sótthreinsa, mála og bera olíu á harðvið

Continue Reading

Hamar og pensill

Við fengum góða heimsókn í síðustu viku. Ásdís, Gunný og Hólmfríður snurfusuðu hesthúsið í stað þess að fara í reiðtúr, enda pestin ekki alveg gengin yfir.

Continue Reading