Það markverðasta sem gerst hefur frá síðustu færslu er að nú eru þrjár merar í tamningu og þjálfun hjá Manna í Langholtskoti en það eru þær Askja, Katla og Dimma. Hólmfríður var með merarnar í …
Continue ReadingMyndband frá uppsveitardeildinni
Það er ekki seinna vænna að koma með myndband frá keppni í fjórgangi í Uppsveitardeildinni sem fram fór þann 4. mars. Þokki og Hólmfríður fóru löngu leiðina í úrslitin með viðkomu í B úrslitum sem …
Continue Reading