Askja skvísa er búin að vera í fortamningu hjá Hólmfríði og stóð sig með afbrigðum vel. Hún er núna komin út á tún til hinna og étur á sig gat eða réttara sagt safnar orku til komandi veturs. Hún var auðvitað mynduð í bak og fyrir áður en henni var sleppt og má sjá þær undir Hryssur/Askja.
1 Comment
Comments are closed.
Hrikalega flott :0)