Í gær kastaði Flækja myndarfola með stórri stjörnu, eins og sjá má á myndunum.
Honum verður fundið nafn við hæfi á næstunni.
Comments are closed.
4 ár síðan
5 ár síðan
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.5 ár síðan
6 ár síðan
Gná og Assa í kynbótadómi Kílhraun - Hestar og menn í Kílhrauni Kílhraun
Gná og Assa í kynbótadómi By Bjarni H. Ásbjörnsson jún 4, 2019 / No Comments Tvær hryssur úr Kílhrauni eru í kynbótadómi þessa dagana. Þær eru systur, sammæðra undan Grósku frá Dal...
Hæ Bjarni ég hef ekki heyrt um þetta áður en ég reikna með að þetta sé mjög sjaldgæft. Það er mjög líklegt að þessi rauðu hár hverfi þegar folaldið fellir folaldahárin. Það verður gaman að fylgjast með þessu.
KV.Kolla í Réttarholti.
Það sést kannski ekki vel á þessum myndum, en þó ef vel er að gáð, að folinn er þrílitur. Ofan við stjörnuna, hægra megin, er rauður blettur.
Er þetta ekki frekar sjaldgæft? Spyr sá sem ekki veit.
kv.
Bjarni Á