Orka frá Kílhrauni, IS2013287882, er fædd í Kílhrauni þann 14. maí 2013. Faðir Orku er Stígandi frá Stóra Hofi og Móðir er Sletta frá Dalbæ. Ræktendur Orku eru Lilja Össurardóttir og Bjarni H. Ásbjörnsson.
Hryssunni var gefið nafnið Orka þegar líða tók á sumarið. Hún hljóp mikið um og með miklum krafti. Oftar en ekki dró hún með sér öll hin folöldin í hlaupin svo úr varð mikið af rassaköstum og snörpum sprettum.
Bygging | blub | Hæfileikar | blub |
---|---|---|---|
Höfuð | 106 | Tölt | 110 |
Háls/Herðar/Bógar | 104 | Brokk | 101 |
Bak og lend | 100 | Skeið | 116 |
Samræmi | 108 | Stökk | 104 |
Fótagerð | 104 | Vilji og geðslag | 112 |
Réttleiki | 95 | Fegurð í reið | 111 |
Prúðleiki | 102 | Hæfileikar | 114 |
Sköpulag | 106 | Hægt tölt | 108 |
Aðaleinkunn | 114 |
Myndasafn