Askja frá Kílhrauni komin í fyrstu verðlaun í kynbótadómi

Á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum, þann 4. júní 2012 náði Askja frá Kílhrauni 1. verðlaunum í kynbótadómi.

Guðmann Unnsteinsson frá Langholtskoti sýndi hryssuna og kætti okkur Kílhraunsfólkið all verulega með góðri sýningu. Aðaleinkunn er 8,05. Það eru allir að vonum mjög kátir með árangurinn, enda fyrsta hrossið frá okkur sem fer í 1. verðlaun. Það veður spennandi að fylgjast með hryssunni á næstunni.

Skoðaðu færsluna til þess að sjá myndbandið af Öskju í kynbótadóminum.

Askja og Manni á harðastökki

Lagt í sýninguna

Flott skeið

0 Comments

Svara

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.