Birta frá Kílhrauni

Birta frá Kílhrauni

Birta frá Kílhrauni, 4. vetra

Birta frá Kílhrauni, 4 vetra.

Birta frá Kílhrauni er verðandi reiðhestur Bergs Tjörva. Þau eru jafnaldrar og verður gaman að fylgjast með þeim saman á næstu árum. Birta hefur verið í tamningum í Langholtskoti og gengur vel að fá hana til þess að læra nýja hluti. Birta hefur verið í dálitlu uppáhaldi undanfarin ár og því er hún nokkuð frökk og ýtinn á mannfólkið, en Manni kann lagið á svoleiðis frekjugangi.

Birta frá Kílhrauni, veturgömul

Birta frá Kílhrauni, veturgömul

Birta er undan Lýsu frá Litlu-Sandvík og 1. verðlauna hestinum Þey frá Holtsmúla 1.

0 Comments

Svara

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.