Ekkert er öruggt í þessum heimi …… nema DNA

Jæja, þá fer að liða að því að hrossin sem skipta máli verða merkt á óyggjandi hátt. Nú skal taka sýni úr afkvæmum, feðrum og mæðrum svo ekki fari á milli mála hver er hvurs.Það er að minnsta kosti sá ljósi punkur í þessum aðgerðum að það fer þá ekki á milli mála undan hverjum hrossin eru. En eitthvað hafa menn seilst langt úr því að merkja þurfi einstaklingana með lífsýnum.

1 Comment

Comments are closed.