Folöldin 2015

Folöld og hryssur

Folöld og hryssur í Kílhrauni í ágúst 2015

Folöldin 2015

Folaldshryssurnar eru farnar að týnast heim eftir að hafa verið hjá stóðhestum í sumar. Það skemmtilegasta er þó að fá folöldin aftur heim á tún og geta fylgst með þeim.

Freyr frá Kílhrauni

Freyr frá Kílhrauni í ágúst 2015

Nú hafa þau sameinast á ný, Örn, Stemma, Freyr og Fífa. Leikfélögunum á eftir að fjölga þegar líður nær hausti og verður væntanlega mikið um hlaup og stökk þegar öll folöldin verða komin.

0 Comments

Svara

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.