Fyrstu folöldin 2006

Fyrstu folöld vorsins eru komin í heiminn.

[cpg_image:14,1]

Dögg kastaði brúnstjörnóttri hryssu snemma morguns föstudaginn 9. júní. Þessi hryssa hefur fengið nafnið Þruma.

[cpg_image:15,1]

Síðar um morguninn kastaði Harpa rauðri hryssu. Hoffa upplifði það að geta fylgst með þegar hún kom í heiminn. Askja heitir hún og sómir sér við hlið systranna, Heklu og Kötlu.

  • Categories:
  • Óflokkað
  • Tags: