Gná frá Kílhrauni, myndband
Gná frá Kílhrauni er komin á fjórða vetur. Þá kemur að því að hún forframist og hefji verklegt nám í meðhöndlun tamningamanns og knapa. Hún byrjar námið af krafti, er samstarfsfús og fljót að læra. Það verður spennandi að sjá framhaldið.
Frekari upplýsingar um Gná má finna hér.