Katla frá Kílhrauni – myndband

Katla frá Kílhrauni

Katla frá Kílhrauni er brún 7 vetra hryssa sem er til sölu. Katla er undan Hörpu frá Kílhrauni og Fróða frá Fróni.

Ef þú ferð inn í færsluna sérðu myndaband af Kötlu frá árinu 2012.