Örmerkingu lokið

Þá hafa tryppin okkar verið örmerkt. Í gær kom hann Ragnar og skaut merkjum á hópinn sem átti eftir að merkja. Nú eru öll hrossin okkar örmerkt svo ekki ætti að vera hætta á því að þau þekkist ekki úr hópi hrossa.

0 Comments

Svara

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.