Straumur fer á landsmót.

Straumur og Hulda kepptu á úrtökumóti fyrir landsmót í gær. Það var ekki að sökum að spyrja, þau stóðu sig með miklum sóma og uppskáru einkunnina 8.37. Það voru um 30 hestar í A-flokknum og erum við mjög sátt við frammistöðu okkar pars, nú er bara að toppa á Hellu eftir nokkrar vikurSmile

 

 

 

 

 

3 Comments
  1. hæ, hæ, Fór einmitt inn til að athuga árangur gaursins. Til hamingju með hann. 🙂

  2. Hæ hó.
    Til hamingju með glæsilegan árangur!! Það verður gaman að sjá gaurinn spretta á landsmóti.
    Kveðja,
    Lilja Ö.

Comments are closed.