Sumarvertíðin hafin

Nú er vertíðin hafin í Kílhrauni. Búið að taka inn til tamninga og flytja útiganginn á milli hólfa. Beðið er eftir fyrsta folaldinu en það fer að styttast í að það komi i heiminn.

Hólmfríður heldur utan um tamningatryppin og kemur þeim til.

0 Comments

Svara

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.