Ákvað að skella inn hérna einni óskýrri mynd af henni Dimmu frá Kílhrauni – það er búið að dásama þessa hryssu svo að mér fannst kominn tími á eina mynd 😉 Dimma er fædd árið …
Continue ReadingHestar á húsi með tuggu og hreint vatn
Það kom sér vel að eiga pláss í hesthúsinu fyrir allt stóðið þegar öskufjúkið náði Kílhrauni um kl. 16 í gær. Eftir því sem leið á kvöldið jókst öskufallið til mikilla muna og afréðum við …
Continue ReadingHesthúsið tekur breytingum
Hesthúsið okkar í Kílhrauni hefur tekið miklum breytingum síðustu vikur.
[Notalegur borðkrókur]
Borðkrókur með útsýni yfir hesthúsið
Á meðan hestapestin hefur gengið yfir hjá okkur hefur Hólmfríður ekki setið auðum höndum. Hún hefur verið ansi iðin við að þrífa hesthúsið, sótthreinsa, mála og bera olíu á harðvið
Continue ReadingFréttir
Hún Gróska okkar er fylfull eftir hann Mídas frá Kaldbak, spennandi næsta sumar þegar gæðingurinn mun líta dagsins ljós 🙂
Continue ReadingHamar og pensill
Við fengum góða heimsókn í síðustu viku. Ásdís, Gunný og Hólmfríður snurfusuðu hesthúsið í stað þess að fara í reiðtúr, enda pestin ekki alveg gengin yfir.
Continue ReadingUndirbúningur að repjurækt
Gaman að sjá hvaða hestar verða skráðir af sjúkralistanum á morgun og fréttir af repjurækt bóndans.
Continue Reading