Tölt og fljúgandi skeið

Lokakvöld Uppsveitardeildarinnar fór fram í Reiðhöllinni á Flúðum þann 23. apríl. Margt var um manninn og góð stemning í húsinu.

Hólmfríður keppti á Þokka í tölti og á Spá frá Skíðbakka 1 í fljúgandi skeiði. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði skeiðið.

Myndband af Hólmfríði og Spá.

Myndband af Hólmfríði og Þokka.

  • Categories:
  • Óflokkað
  • Tags: