Vorið fer vel af stað

Segja má að vorið hafi farið vel af stað hér í Kílhrauni. Fylfullu hryssurnar komnar í heimatúnið fyrir nokkru og beðið eftir fyrstu folöldunum. Búið er að ditta að einu og öðru eftir veturinn en af nógu er að taka eins og gengur. Álftin á Ærhúsaflóði er búin að unga út og brátt verður borinn áburður á túnin.

Rökkva

Rökkva

0 Comments

Svara

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.