Um helgina var úrtökumót Smára fyrir landsmót haldið á Hellu í samstarfi við hestamanafélögin Geysi, Loga og Trausta. Að sjálfsögðu tóku þau Hólmfríður og Þokki þátt í keppninni. Þau kepptu í B flokki og markmiðið …
Continue ReadingGróska frá Dalbæ í úrslitum í B flokki gæðinga
Gróska frá Dalbæ og Siggi Sig kepptu í B úrslitum í B flokki gæðinga á stórmóti Geysis á Gaddstaðaflötum. Þeim tókst að bæta sig aðeins frá undankeppninni.
Continue ReadingGróska í B flokki á stórmóti Geysis
Gróska frá Dalbæ og Siggi Sig náðu í úrslit í B flokki gæðina á stórmóti Geysis á Gaddstaðaflötum föstudaginn, 29. júlí.
Continue Reading