Systurnar Assa og Gná frá Kílhrauni eru í kynbótadómi þessa dagana. Hans Þór Hilmarsson sýnir þær í dómi og verður yfirlitssýningin á föstudag spennandi fyrir okkur í Kílhrauni.
Halda áfram að lesa ..Hinn aldni höfðingi, Fótur frá Enni er fallinn frá á 30. aldursári. Þessi einstaklega magnaði hestur var í miklu uppáhaldi hjá okkur, því öll hestaævintýrin hófust með kynnum þeirra Lilju. Það var sumarið 2002 að …
Halda áfram að lesa ..Birta frá Kílhrauni og Bergur Tjörvi, eigandi og jafnaldri, eru góðir vinir. Þegar Bergur fer út í stóðið kemur Birta alltaf til hans og heilsar upp á vin sinn
Halda áfram að lesa ..Fótur er höfðingi útigangsins.Hann er þó farinn að reskjast, kominn á 28. aldursár. Hann er ánægður með okkur mannfólkið þegar rúllan kemur og búið er að klæða hana úr plastinu.
Halda áfram að lesa ..