Birta frá Kílhrauni og Bergur Tjörvi, eigandi og jafnaldri, eru góðir vinir. Þegar Bergur fer út í stóðið kemur Birta alltaf til hans og heilsar upp á vin sinn
Halda áfram að lesa ..Fótur er höfðingi útigangsins.Hann er þó farinn að reskjast, kominn á 28. aldursár. Hann er ánægður með okkur mannfólkið þegar rúllan kemur og búið er að klæða hana úr plastinu.
Halda áfram að lesa ..Hér má sjá myndband af Gná frá Kílhrauni, eftir tvo mánuði í tamningu.
Halda áfram að lesa ..Folöldin í Kílhrauni árið 2016 eru öll fædd. Þau urðu fjögur þetta árið, tveir hestar og tvær hryssur.
Halda áfram að lesa ..Unable to display Facebook posts.
Show error