Birta frá Kílhrauni

Litarahaft Birtu hefur valdið okkur nokkrum heilabrotum, allt frá því að hún fæddist. Hún fæddist leirljós en fljótlega eftir að hún fór úr folaldahárum fór hún að dökkna og þá sér í lagi á fótum. Um haustið á hennar fyrsta ári var hún leirljós á búkinn en með dökka fætur.

Halda áfram að lesa ..

Freyr hefur auga með þér

Folöldin 2015

Folöldin eru farin að koma heim í Kílhraun, ásamt mæðrum sínum, eftir að hafa verið hjá stóðhesum í sumar. Það er alltaf gott að sjá þau í túninu heima.

Halda áfram að lesa ..